Söngvar

Söngvar2019-02-03T11:27:53+00:00

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast texta að lögunum sem við syngjum á Vinagarði, en okkur finnst einstaklega gaman að syngja og gerum mikið af því. Upptökur eru með flestum lögunum þannig að þeir sem ekki kunna laglínurnar geta lært þær. Upptökurnar eru ýmist frá okkur á Vinagarði eða frá Þjóðkirkjunni.