Forsíða2020-02-20T21:33:09+00:00

Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að starfsdagur verði í öllum grunnskólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Þetta er gert til þess [...]

Höfundur: |13. mars 2020 | 16:30|

Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi [...]

Höfundur: |3. mars 2020 | 10:15|

Framundan

Fimmtudagur 9. apríl
Skírdagur – lokað

Föstudagur 10. apríl
Föstudagurinn langi – lokað

Mánudagur 13. apríl
Annar í páskum – lokað

Fimmtudagur 23. apríl
Sumardagurinn fyrsti – lokað

Föstudagur 1. maí
1. maí – lokað

Skoða skóladagatal

Hvað segja foreldar um Vinagarð?

Ég er einstaklega þakklát fyrir að bæði börnin mín hafa fengið að alast upp að hluta á Vinagarði. Þakklætið snýr fyrst og fremst að yndislegu starfsfólki skólans þó að öll umgjörð og aðstaða er einnig til fyrirmyndar. Á Vinagarði starfar duglegt, metnaðarfullt og einstaklega umhyggjusamt fólk sem auðgar með nærveru sinni, hlýju og fagmennsku líf þeirra barna sem fá að vera í kringum það. Aðferðir skólans við að örva skilningsvit og forvitni barnanna eru aðdáunarverðar og dugnaður starfsfólks við að búa til dýrmætar upplifanir fyrir börnin er ótrúlegur. Báðum börnunum mínum hefur liðið mjög vel á Vinagarði og að lokinni leikskólagöngu hóf sonur minn skólagöngu sína með gott veganesti á borð við falleg gildi, sterka félagslega getu og ekki var það verra að hann var orðin fluglæs þökk sé leikskólanum.

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, móðir barns á Vinagarði

Betri svefn

Heilsuvefurinn

Barnasáttmáli SÞ

Leikskólar Reykjavíkur