Á Kópagarði eru börn á aldrinum 3-4 ára. Deildin er staðsett í húsi leikskólans við Holtaveg 28.

Starfsfólk

Mynd af Eva Dögg Sveinsdóttir
Eva Dögg Sveinsdóttir
Deildarstjóri

Fædd: 21. ágúst 1981

Eva Dögg útskrifaðist frá Háskóla Íslands með B.A gráðu í ensku með þýsku sem aukagrein og með kennsluréttindi af kennsluréttindabraut í október 2009.

Meðfram námi sínu starfaði hún m.a. í móttöku á hótelum 1998-2002, sem leiðsögumaður 2004-2009 og stuðningsfulltrúi í sjálfstæðri búsetu fatlaðra 1999-2007. Eva Dögg starfaði sem enskukennari í 1.-7. bekk í Ingunnarskóla haustið 2007 og sem aðstoðarkennari í ensku í Gen.-Grundschule Veen í Alpen í Þýskalandi vorið 2008. Árið 2009-2110 vann hún á leikskólanum Fífuborg og sem dagforeldri 2011-2012.

Hún hóf störf við leikskólann Vinagarð í ágúst 2012

Einar Sigurmundsson
Leiðbeinandi
Mynd af Gyða Rut Arnmundardóttir
Gyða Rut Arnmundardóttir
Leiðbeinandi
Mynd af Katarzyna Jakubowska (Kasia)
Katarzyna Jakubowska (Kasia)
Leiðbeinandi (í fæðingarorlofi)