Á Grísagarði eru börn á aldrinum 3-4 ára. Deildin er staðsett í húsi leikskólans við Holtaveg 28.

Starfsfólk

Mynd af Hulda Björg Jónsdóttir
Hulda Björg Jónsdóttir
Deildarstjóri

Fædd: 8. apríl 1971

Hulda starfaði sem dagmóðir frá 2000-2004. Hún vann sem leiðbeinandi á Vinagarði 2004-2005. Hún útskrifaðist sem leikskólakennari frá Háskólanum á Akureyri í maí 2009 og hóf störf á ný við Vinagarð í ágúst 2009.

Gunnhildur Fjóla Ágústsdóttir
Leiðbeinandi
Mynd af María Sigurðardóttir
María Sigurðardóttir
Leiðbeinandi

Fædd: 27. ágúst 1967

B.s. í umhverfis- og orkufræði.

Mynd af Grumnesh Lenehesa
Grumnesh Lenehesa
Leiðbeinandi (í fæðingarorlofi)