IMG_1906Á Ungagarði eru börn frá 18 mánaða aldri upp í 2 ára. Deildin er staðsett í húsi leikskólans við Holtaveg 28.

Starfsfólk

Mynd af Alma Auðunardóttir
Alma Auðunardóttir
Deildarstjóri

Fædd: 14. apríl 1984

Alma er með BA-gráðu í félagsfræði og MA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræðum með áherslu á áhættuhegðun, forvarnir og lífsýn. Alma hóf störf við leikskólann í maí 2010

Hún hefur meðal annars unnið á leikjanámskeiðum hjá KFUM & KFUK, á frístundaheimili hjá ÍTR og í Ævintýralandi Kringlunnar.

Mynd af Aðalheiður Sighvatsdóttir (Allý)
Aðalheiður Sighvatsdóttir (Allý)
Leiðbeinandi

Fædd: 21. janúar 1956

Allý hefur starfað við leikskólann síðan 1984 með hléum. Hún starfaði á leikskólanum Drafnarborg 1975 – 1976 og á leikskólanum Brákaborg 1987 – 1988.

Hún hefur tekið þátt í barnastarfi KFUM og K í 29 ár og var í stjórn sumarbúða KFUK í Vindáshlíð.

Mynd af Sesselja Kristinsdóttir
Sesselja Kristinsdóttir
Leiðbeinandi