Ég er með hendur að klappa með
(klapp, klapp, klapp, klapp)
fætur að stappa með
(stapp, stapp, stapp, stapp)
rödd til að syngja með tra, la, la.
Ég syng fyrir Guð.

Ég er stundum leið og þá vil ég bara gráta.
Ég er stundum reið eins og lítið mý.
Ég er stundum gramur og langar að rífast.
Þá rís ég upp og svo fer ég að syngja.

Ég er með hendur………

En stundum er gaman, þá vil ég bara hlæja,
en stundum svo fúl(l) og vil ekki neitt.
Ég er stundum sælli en nokkur fær skilið,
þá rís ég upp og svo fer ég að syngja.

Ég er með hendur………

Kristján Valur Ingólfsson