Á Vinagarði eru fimm deildir sem taka við börnum frá 18 mánaða aldri og upp í 5 ára. Þrjár þeirra eru í húsi leikskólans við Holtaveg 28 en tvær í kjallara húss KFUM og KFUK, einnig við Holtaveg 28. Smelltu á deild til að fá nánari upplýsingar.