Í Vinagarði leikskóla KFUM og KFUK gegnir stjórn leikskólans hlutverki foreldraráðs. Stjórn leikskólans fundar mánaðarlega á starfstíma skólans. Í stjórn leikskólans sitja veturinn 2023-2024:

  • Stjórn Vinagarðs leikskóla KFUM og KFUK 2023-2024.
    • Áslaug Dóra Einarsdóttir, varamaður til eins árs
    • Bára Sigurjónsdóttir, ritari, aðalmaður til tveggja ára frá 2023
    • Berglind Ólöf Sigurvinsdóttir, varamaður til eins árs
    • Berglind Ósk Einarsdóttir, varagjaldkeri, fulltrúi KFUM og KFUK á Íslandi
    • Birgir Urbancic Ásgeirsson formaður, aðalmaður til tveggja ára frá 2022
    • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, gjaldkeri, aðalmaður til tveggja ára frá 2022
    • Sara Sigurðardóttir, vararitari, fulltrúi foreldra

    Skoðunarmenn reikninga eru Einar Helgi Ragnarsson og Alma Auðunsdóttir. Skoðunarmaður reikninga til vara er Guðmundur Karl Einarsson.

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til skóla -og frístundaráðs um:

  • Skólanámskrá
  • Starfsáætlun
  • Aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans.

Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum.

Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á skólastarfinu.