apríl 2020
Vorhátíð frestað
Kæru foreldrar. Í ljósi aðstæðna hefur fyrirhugaðri vorhátíð sem halda átti laugardaginn 9. maí verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
mars 2020
Skólastarf Vinagarðs í samkomubanni
Vinagarður var lokaður í dag á meðan starfsfólk skipulagði næstu vikur ásamt því að þrífa og undirbúa undir opnun á morgun, þriðjudag. Leikskólinn verður [...]
Skipulagsdagur mánudaginn 16. mars
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa tekið ákvörðun um að starfsdagur verði í öllum grunnskólum og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á mánudaginn. Þetta er gert til þess [...]
Upplýsingar til foreldra vegna COVID-19
Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi [...]
febrúar 2020
Vinagarður lokaður föstudaginn 14. febrúar
Rauð viðvörun er í gildi föstudaginn 14. febrúar 2020 á höfuðborgarsvæðinu. Í samræmi við viðbrögð Reykjavíkurborgar verður Vinagarður lokaður föstudaginn 14. febrúar og skólahald fellur [...]
Dagur leikskólans 6. febrúar
Þann 6. febrúar er dagur leikskólans. Venju samkvæmt bjóðum við foreldrum í heimsókn á söngstund þann dag. Söngstundin hefst kl. 15:30 og verður á Uglugarði.