Þann 6. febrúar er dagur leikskólans. Venju samkvæmt bjóðum við foreldrum í heimsókn á söngstund þann dag. Söngstundin hefst kl. 15:30 og verður á Uglugarði.