Rauð viðvörun er í gildi föstudaginn 14. febrúar 2020 á höfuðborgarsvæðinu. Í samræmi við viðbrögð Reykjavíkurborgar verður Vinagarður lokaður föstudaginn 14. febrúar og skólahald fellur niður.