febrúar 2023
Jafnréttisáætlun Vinagarðs hefur fengið staðfestingu frá Jafnréttisstofu.
Jafnréttisáætlun Vinagarðs var send inn til Jafnréttisstofu í janúar og hlaut samþykki þeirra. Jafnréttisáætlunin er hluti af því ferli sem Vinagarður er í til þess [...]
júní 2022
Starfsáætlun Vinagarðs 2022-2023 komin út
Starfsáætlun Vinagarðs fyrir næsta starfsár er nú tilbúin. Þar er t.d. að finna innra mat skólans á liðnu starfsári, umbótaáætlun og þróunarverkefni næsta árs ásamt [...]
Sumarlokun á umsóknum um dvöl í Vinagarði
Í sumar mun Vinagarður nota tímann og skipta um upplýsingakerfi - frá Karellen yfir í Völu. Í júlí munum við því ekki taka við umsóknum [...]
desember 2021
Hlutastörf í boði í Vinagarði
Leikskólinn Vinagarður sem er hluti af KFUM og KFUK á Íslandi leitar að starfsfólki í hlutastöður frá næstu áramótum. Við leitum að starfsfólki sem hefur [...]
ágúst 2021
Starfsáætlun og skóladagatal Vinagarðs
Nú hefur starfsáætlun vetrarins og skóladagatal verið birt á vefsíðu leikskólans. Í starfsáætlun er yfirlit um störf síðasta starfsárs og helstu áherslur og umbótaverkefni komandi [...]
Þrjár deildir opna 12. ágúst
Í dag fór allt starfsfólk hjá okkur í skimun og erum við núna jafnt og þétt að fá inn niðurstöður. Sem betur fer eru langflestir [...]