Eldri matseðlar

Eldri matseðlar2017-03-14T18:13:18+00:00

Hér eru eldri matseðlar Yndisauka. Athugið að ekki er hægt að panta þessa seðla. Skoða núverandi seðil.

Vika 5 (30. janúar og 1. febrúar 2018)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins með “fennel og lauk sultu” hvítlaukskartöflum og salati
B. Grískar kjötbollur með tabule couscous tzatziki og salati

Fimmtudagur

A. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B. Fiskur dagsins í arabískri sósu með hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 25. janúar 2018 kl. 23:59.

Vika 4 (23. og 25. janúar 2018)

Þriðjudagur

A. Bakaður fiskur dagsins með blaðlauk og fetaosti bökuðu grænmeti og salati
B. Heimilislegt nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur

A. Buffalo kjúklingur með bökuðum sætum kartöflum, léttu hrásalati og hvítlaukssósu
B. Spaghetti Napoli (grænmetissósa), heilhveiti spaghetti, ómótstæðilegt, toppað með möndlum og salati V

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl. 23:59.

Vika 3 (16. og 18. janúar 2018)

Þriðjudagur

A. Kjúklingur og grænmeti í Tom Ka sósu með hrísgrjónum, wok grænmeti og salati
B. Bakaður þorskur “Balsamic” með bökuðum kirsuberjatómötum, bökuðu rótargrænmeti og salati

Fimmtudagur

A. Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartölubátum og cillisósu
B. Bökuð Ýsa með blaðlauk og fetaosti, kartöflum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 11. janúar 2018 kl. 23:59.

Vika 2 (9. og 11. janúar 2018)

Þriðjudagur

A.Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati
B.Bökuð ýsa með spínatsósu, wok grænmeti, hýðishrísgrjónum og salati Nýtt

Fimmtudagur

A.Kjúklingur “parmiggiano” með marinara sósu, hvítlauks kartöflum og salati
B. Yndislegt Grænmetislasagna með tzatziki og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 23:59.

Vika 1 (2. og 4. janúar 2018)

Þriðjudagur

A. Ferskasti fiskur dagsins á Portúgalska vísu með sól.þ.tómötum, ólífum, blönduðu grænmeti og salati
B. Ítalskar kjötbollur með heilhveitipasta, heimalagaðri tómatsósu, toppað með osti og salati

Fimmtudagur

A. Fylltar paprikur með dásamlegri lamakjötsfyllingu, hýðishrísgrjónum, salati og jógúrtsósu
B. Ýsa í grófum kryddraspi með soðnum kartöflum, brokkíkíblödnu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 28. desember 2017 kl. 23:59.

Vika 52 – Jólafrí

Engar matarpantanir verða í boði á milli jóla og nýárs enda leikskólinn lokaður. Gleðileg jól.

Hægt verður að panta mat fyrir 2. og 4. desember 2018 og skulu þær pantanir berast í síðasta lagi fimmtudaginn 28. desember 2017 kl. 23:59.


Vika 1 2018 (2. og 4. janúar 2018)

Þriðjudagur

A. Ferskasti fiskur dagsins á Portúgalska vísu með sól.þ.tómötum, ólífum, blönduðu grænmeti og salati
B. Ítalskar kjötbollur með heilhveitipasta, heimalagaðri tómatsósu, toppað með osti og salati

Fimmtudagur

A. Fylltar paprikur með dásamlegri lamakjötsfyllingu, hýðishrísgrjónum, salati og jógúrtsósu
B. Ýsa í grófum kryddraspi með soðnum kartöflum, brokkíkíblödnu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 28. desember 2017 kl. 23:59.

Vika 51 (19. og 21. desember 2017)

Þriðjudagur

A. Ferskasti fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B. Heimilislegt Nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur

A. Pulled Pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og cilli sósu
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 14. desember 2017 kl. 23:59.

Vika 50 (12. og 14. desember 2017)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B. Tikka marsala kjúklingur með hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur

A. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B. Yndislegt grænmetislasagna með tzatziki og slati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 7. desember 2017 kl. 23:59.

Vika 49 (5. og 7. desember 2017)

Þriðjudagur

A. Yndislegur Marakóskur kjúklingur með grænmeti, couscous, jógúrtsósu og salati
B. Þorskur í Dukkah og kókos með mango chutney, hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati

Fimmtudagur

A. Þorskur í Mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati
B. Spaghetti Bolognese með heilhveitipasta og salati, toppað með osti

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 30. nóvember 2017 kl. 23:59.

Vika 48 (28. og 30. nóvember 2017)

Þriðjudagur

A. Kóríander kjúklingur í kókossósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati
B. Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, cilli sósu og salati

Fimmtudagur

A. Piri Piri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati
B. Þorskur í cilli og engifer með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 23. nóvember 2017 kl. 23:59.

Vika 47 (21. og 23. nóvember 2017)

Þriðjudagur

A. Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B. Kjúklinga enchilada með kotasælu, osti, heimalagaðri salsasósu, hrísgrjónum og salati

Fimmtudagur

A Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 16. nóvember 2017 kl. 23:59.

Vika 46 (14. og 16. nóvember 2017)

Þriðjudagur

A. Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B. Tikka masala kjúklingur með hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur

A. Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B. Yndislegt grænmetislasagna með tzatziki og slati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 9. nóvember 2017 kl. 23:59.

Vika 45 (7. og 9. nóv 2017)

Þriðjudagur

A. Þorskur í Dukkah og kókos með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati
B. Yndislegur Marakóskur kjúklingur með grænmeti, couscous, jógúrtsósu og salati

Fimmtudagur

A. Ómótstæðilegur Gamaldags plokkfiskur með rúgbrauði og salati
B. Kjúklingur í Mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati Nýtt

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 2. nóvember 2017 kl. 23:59.

Vika 44 (31. október og 2. nóvember)

Þriðjudagur

A.Kókoskjúklingur með hvítlauk og cilli, blandað grænmeti, hrísgrjón og salat Nýtt
B.Bökuð Ýsa með balsamic rauðlauðlauk, bökuðum kirsuberja tómötum, blönduðu rótargrænmeti og salati

Fimmtudagur

A.Pulled pork samloka með léttu hrásalati, bökuðum kartöflubátum og salati
B.Steiktur fiskur með smjör steiktum lauk, kryddkartöflum, kaldri sósu og salati Nýtt

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 26. október 2017 kl. 23:59.

Vika 43 (24. og 26. október)

Þriðjudagur

A.PiriPiri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati
B.Tandoori Þorskur með bökuðum rauðlauk, hrísgrjónum og salati Nýtt

Fimmtudagur

A.Lax teriyaki með wok grænmeti, hrísgrjónum og salati
B.Lalalasagna yndislegt kjötlasagna með fullt af osti salat

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 19. október 2017 kl. 23:59.

Vika 42 (17. og 19. október)

Þriðjudagur

A.Þorskur í Mexikósku dulargervi með salsasósu, rjómaosti, nachos, hrísgrjónum og salati
B.Fylltar paprikur með lambakjöts og grænmetisfylingu, hýðishrísgrjónum, jógúrtsósu og salati Nýtt

Fimmtudagur

A.Heimilislegur plokkfiskur með brokkólí, rúgbrauði og salati
B.Arabískur kjúklingaréttur með hrísgrjónum, grænmetisblöndu og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 12. október 2017 kl. 23:59.

Vika 41 (10. og 12. október)

Þriðjudagur

A.Tikka Masala kjúklingur með hrísgrjónum og salati
B.Gamaldags fiskigratín með kartöflum, brokkólí og salati

Fimmtudagur

A.Cilli kjúklingur með sætkartöflumús, steiktu hvítkáli og salati
B.Yndislegt grænmetislasagna með heimalöguðu pestói, tzatziki og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 5. október 2017 kl. 23:59.

Vika 40 (3. og 5. október)

Þriðjudagur

A. Kóríander kjúklingur í kókossósu með grænmeti, hrísgrjónum og salati
B. Fiskiklattar með sítrusbökuðu rótargrænmeti, cilli sósu og salati

Fimmtudagur

A. Piri Piri kjúklingastrimlar með hrísgrjónum, steiktu grænmeti, hvítlaukssósu og salati
B. Þorskur í cilli og engifer með hrísgrjónum, steiktu grænmeti og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 27. september 2017 kl. 23:59.

Vika 39 (26. og 28. september)

Þriðjudagur

A.Bakaður fiskur dagsins með capers og hvítlauk, blönduðu grænmeti, byggi og salati Nýtt
B.Heimilislegt Nautagúllas með gulrótum, kartöflustöppu og salati

Fimmtudagur

A Grilluð Club samloka (m.kjúlla, baconi, parmesan og tómötum), bökuðum kartöflubátum, cillisósu og salati
B. Spínat-hvítlauks bakaður þorskur með sætum kartöflum, steiktu hvítkáli og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 21. september 2017 kl. 23:59.

Vika 38 (19. og 21. september)

Þriðjudagur

A.Fiskur dagsins í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati
B.Tikka marsala kjúklingur með hrísgrjónum og salti

Fimmtudagur

A.Kiddu-Croque Monsieur (grilluð samloka með skinku, osti, eggi og sinnepi) með bökuðum kartöflubátum og cillisósu
B.Yndislegt grænmetislasagna með tzatziki og slati

Panta þarf matinn í síðasta lagi fimmtudaginn 14. september 2017 kl. 23:59 og setja í skýringu að pantað sé fyrir viku 38.

Val er um máltíðir A eða B og eru keyptar máltíðir fyrir bæði þriðjudag og fimmtudag.

Foreldrar panta og greiða fyrir matinn í gegnum skráningarsíðu KFUM og KFUK á Íslandi.

Athugið að þegar pantað er skal setja inn nafn og kennitölu barns.

2 fullorðnir

6000 kr.

2 fullorðnir + 1 barn

7240 kr.

2 fullorðnir + 2 börn

8480 kr.

2 fullorðnir + 3 börn

9720 kr.
Go to Top