Á Lambagarði eru börn frá 18 mánaða aldri upp í 2 ára. Deildin er staðsett í kjallara húss KFUM og KFUK við Holtaveg 28 þar sem áður var húsvarðaríbúð. Utan við íbúðina er afgirt lóð þar sem börnin geta leikið sér.

Starfsfólk

Mynd af Ingibjörg Leifsdóttir
Ingibjörg Leifsdóttir
Deildarstjóri
Guðrún Ragna Karlsdóttir
Leiðbeinandi