febrúar 2021
Rafræn söngstund í tilefni af degi leikskólans
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 6. febrúar. Að þessu sinni lendir hann á laugardegi og því var áætlað að bjóða foreldrum að [...]
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Vinagarð Holtavegi 28 Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli rekinn af KFUM og KFUK á Íslandi. Skólinn er [...]
nóvember 2020
Breytt dagskrá á Vinagarði í desember
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verða breytingar á föstum liðum hér í leikskólanum sem við höfum haldið á aðventunni. Aðventukaffið fellur niður fyrir foreldra en við [...]
Skipulagsdagur 2. nóvember
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda. Vinagarður [...]
september 2020
Gátlisti um heilsufar leikskólabarna
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa nú gefið út gagnlegan gátlista um heilsufar leikskólabarna. Þar eru m.a. leiðbeiningar um við hvaða aðstæður barn á að [...]
apríl 2020
Aðalfundur Vinagarðs 2020
Aðalfundur Vinagarðs leikskóla KFUM og KFUK verður haldinn mánudaginn 4. maí 2020 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í stóra salnum á efri hæðinni á Holtavegi [...]