ágúst 2021
Börn á einni deild í sóttkví
Í dag er staðan sú að tveir starfsmenn til viðbótar hafa greinst með Covid 19 og voru báðir á sömu deildinni. Því hefur smitrakningarteymi Ríkislögreglustjóra [...]
Vinagarður lokaður vegna smits
Því miður hefur komið upp Covid 19 smit hjá starfsmanni á leikskólanum. Starfsmaðurinn var ekki í beinum samskiptum við börn og því hafa þau ekki [...]
júní 2021
Vinagarður lokaður föstudaginn 2. júlí
Kæru foreldrar og forráðamenn á Vinagarði. Í vetur hefur verið óvenjulegt álag á okkar góða starfsfólki. Þau hafa staðið af sér allar áskoranir heimsfaraldurs og [...]
maí 2021
Karellen leikskólakerfið á Vinagarði
Undanfarnar vikur hefur starfsfólk skólans unnið ötullega í að taka upp nýtt leikskólakerfi. Kerfið heitir Karellen og hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar um [...]
febrúar 2021
Rafræn söngstund í tilefni af degi leikskólans
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 6. febrúar. Að þessu sinni lendir hann á laugardegi og því var áætlað að bjóða foreldrum að [...]
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólann Vinagarð Holtavegi 28 Vinagarður er sjálfstætt starfandi leikskóli rekinn af KFUM og KFUK á Íslandi. Skólinn er [...]