Fréttir

Fréttir2016-11-06T20:35:20+00:00

maí 2017

Vorhátíð Vinagarðs 13. maí

By |6. maí 2017 | 08:18|

Hin árlega vorhátíð leikskólans á Vinagarði, sem margir hafa beðið eftir með eftirvæntingu, verður haldin laugardaginn 13. maí nk. milli kl. 11:00-13:00. Þar gefst foreldrum, [...]

apríl 2017

Kirkjuferð miðvikudaginn 12. apríl

By |11. apríl 2017 | 20:24|

Miðvikudaginn 12. apríl fara börnin á Grísagarði, Kópagarði og Uglugarði í heimsókn í Áskirkju. Við leggjum af stað frá Vinagarði stundvíslega kl. 09:30 og því þurfa börnin að vera komin á leikskólann kl. 09:00.

mars 2017

Tilbúinn matur með heim

By |14. mars 2017 | 23:07|

Nú hefur Vinagarður gengið til samstarfs við veitingaþjónustuna Yndisauka um tilbúnar máltíðir fyrir fjölskyldur leikskólabarna og starfsfólks. Maturinn er pantaður í síðasta lagi á miðvikudegi og afhentur í leikskólanum vikuna eftir á þriðjudegi og fimmtudegi.

Sleðadagur 10. mars

By |9. mars 2017 | 16:10|

Á morgun, 10. mars, mega börnin taka með sér snjóþotur eða sleða, við ætlum að nota tækifærið og renna okkur það eru líkur á að snjórinn [...]

Go to Top