Rétt er að ítreka að verkfallsaðgerðir Eflingar í Reykjavík hafa engin áhrif á starfsemina á Vinagarði. Allir kjarasamningar starfsfólks eru við Samtök sjálfstæðra skóla en ekki Reykjavíkurborg. Starfsemin helst því óskert.