febrúar 2018
Skipulagsdagur föstudaginn 2. mars
Föstudaginn 2. mars er skipulagsdagur á Vinagarði og er leikskólinn því lokaður þann dag.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Þriðjudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans. Þann dag bjóðum við foreldrum á söngstund kl. 15:15 á Uglugarð. Vonum að sem flestir sjái sér fært um [...]
október 2017
Alþjóðlegi bangsadagurinn 27. október
Alþjóðlegi bangsadagurinn er á föstudaginn næsta, þann 27. október. Við ætlum að halda hann hátíðlegan í skólanum með því að bjóða alla bangsa velkomna í [...]
september 2017
Foreldrafundur 25. september
Foreldrafundur verður á Vinagarði mánudaginn 25. september kl. 20 þar sem vetrarstarfið og ýmis praktísk mál verða rædd (hver deild fyrir sig). Aðalfundur foreldrafélagsinns verður í [...]
júní 2017
Brúðubíllinn 16. júní
Kæru foreldrar. Föstudaginn 16. júní förum við að sjá brúðubílinn á rólónum við Ljósheima. Við leggjum af stað frá Vinagarði kl. 09:30 og því mikilvægt [...]
maí 2017
Vorhátið Vinagarðs haldin 13. maí
Þann 13. maí var vorhátíð Vinagarðs haldin í yndælis veðri. Krakkarnir buðu foreldrum og fjölskyldum að koma og skoða afrakstur vetrarins. Hoppukastalar voru á staðnum [...]