Fréttir

Fréttir2016-11-06T20:35:20+00:00

september 2016

Foreldrafundur 26. september

By |19. september 2016 | 19:14|

Mánudaginn 26. sept kl 20:30 verður foreldrafundur þar sem vetrarstarfið verður rætt að því loknu verður aðalfundur foreldrafélags Vinagarðs. Starfsáætlun 2016-2017 og skóladagatalið eru í [...]

ágúst 2016

Störf á Vinagarði

By |10. ágúst 2016 | 21:46|

Leikskólinn Vinagarður óskar eftir að ráða leikskólakennara og aðstoð í eldhús Vinagarður er rekinn af KFUM og KFUK á Íslandi og leggur áherslu á kristilegt [...]

júní 2016

Sumarfrí á Vinagarði

By |1. júní 2016 | 23:33|

Sumarfrí Vinagarðs verður í júlí þetta ár eða frá 1. júlí  til 1. ágúst. Leikskólinn opnar svo aftur þriðjudaginn 2. ágúst. Gleðilegt sumar 🙂

apríl 2016

Vorhátíð

By |29. apríl 2016 | 22:56|

Laugardaginn 7.maí  kl.11:00-13:00 verður hin árlega Vorhátíð Vinagarðs haldin með glæsibrag. Við hvetjum ykkur til að bjóða ömmum og öfum með og sýna þeim verk og [...]

Námsferð starfsfólks

By |2. apríl 2016 | 23:12|

Dagana 20. - 24. apríl verður leikskólinn lokaður vegna námsferðar starfsfólks. Ferðinni er heitið til Bretlands að skoða leikskóla og á námskeið í útikennslu.

mars 2016

Páskafrí

By |18. mars 2016 | 01:17|

Kæru foreldrar Munið að leikskólinn er lokaður á skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum. Gleðilega páska 🙂

Go to Top