febrúar 2017
Aðalfundur Vinagarðs 2017
Aðalfundur Vinagarðs leikskóla KFUM og KFUK verður haldinn miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn á Uglugarði, Holtavegi 28. Dagskrá Starfsskýrsla leikskólans. Starfsskýrsla [...]
Öskudagurinn er 1. mars
Öskudagurinn er miðvikudaginn 1. mars næstkomandi. Þann dag mega börnin mæta í náttfötum í leikskólann og taka með sér bangsa eða dúkku. Við biðjum foreldra [...]
Tuðfrítt uppeldi 23. febrúar *** ATH BREYTT DAGSETNING
Fimmtudaginn 23. febrúar býður foreldrafélag Vinagarðs upp á örnámskeiðið Tuðfrítt uppeldi. Námskeiðið verður haldið á Uglugarði og hefst kl. 20:00. Gert er ráð fyrir að því [...]
Söngstund þann 6. febrúar
Mánudaginn 6. febrúar er dagur leikskólanns og af því tilefni bjóðum við foreldrum að koma og vera með okkur á söngstund sem byrjar kl. 15:30 [...]
nóvember 2016
Fundur með foreldrum
Stjórn Vinagarðs leikskóla KFUM og KFUK boðar foreldra/forráðamenn barna á leikskólanum til fundar miðvikudaginn 9. nóvember kl. 17:00 á Uglugarði eins og kynnt hefur verið í [...]
október 2016
Vatnaskógarferð eldri barna á Vinagarði
Föstudaginn 21. október fara börn á Grísagarði, Kópagarði og Uglugarði í árlega ferð í Vatnaskóg. Lagt verður af stað frá Vinagarði kl. 09:30 og komið til [...]