Þriðjudagur

A. Indverskur kjúklingaréttur, bragðmikill með grænmetisblöndu, hrísgrjónum og salati
B. Saltfiskur (léttsaltaður þorskur steiktur uppúr byggi) á spánska vísku með heimalagaðri tómatsósu, rótargrænmetisstöppu og salati

Fimmtudagur

A. Grænt og gómsætt spínatlasagna með tzatziki og salati
B. Bökuð ýsa í epla-karrý sósu með hrísgrjónum og salati

Panta þarf matinn í síðasta lagi miðvikudaginn 10. maí 2017 kl. 23:59.