Forsíða 2017-03-14T18:47:01+00:00

Tilbúinn matur með heim

Nú hefur Vinagarður gengið til samstarfs við veitingaþjónustuna Yndisauka um tilbúnar máltíðir fyrir fjölskyldur leikskólabarna og starfsfólks. Maturinn er pantaður í síðasta lagi á miðvikudegi og afhentur í leikskólanum vikuna eftir á þriðjudegi og fimmtudegi.

By | 14. mars 2017 | 23:07|

Sleðadagur 10. mars

Á morgun, 10. mars, mega börnin taka með sér snjóþotur eða sleða, við ætlum að nota tækifærið og renna okkur það eru líkur á að snjórinn [...]

By | 9. mars 2017 | 16:10|

Framundan

Fimmtudagur 13. apríl
Lokað 13-17. apríl | Páskar

Fimmtudagur 20. apríl
Lokað | Sumardagurinn fyrsti

Laugardagur 13. maí
Vorhátíð

Fimmtudagur 25. maí
Lokað | Uppstigningardagur

Föstudagur 26. maí
Lokað | Skipulagsdagur

Skoða skóladagatal

Aðalfundur Vinagarðs 2017

27. febrúar 2017 | 18:31

Öskudagurinn er 1. mars

23. febrúar 2017 | 22:00

Söngstund þann 6. febrúar

3. febrúar 2017 | 13:17

Betri svefn

Heilsuvefurinn

Barnasáttmáli SÞ

Leikskólar Reykjavíkur